Baráttan við lánið #16

Eftirstöðvar: 4,9 milljónir Í janúar setti ég mér það markmið að greiða húsnæðislánið niður í 5 milljónir fyrir lok 2018. Markmiðið tókst og núna stendur lánið í 4,9 milljónum. Núna set ég mér nýtt markmið og ætla að greiða lánið niður í 3 milljónir fyrir lok 2019. Línuritið hér að ofan sýnir stöðu lánsins frá…

Peningana og lífið

Nói vaknaði við vekjaraklukkuna eins og venjulega. Hann vaknaði eins og oft áður við þá óþægilegu tilhugsun að það væri eitthvað að heiminum hans. Í raun hafði þessi hugsun plagað hann lengi og var orðin eins og flís í huga hans. Eitthvað var ekki eins og það átti að vera. Hins vegar hafði Nói ekki…

Baráttan við lánið #15

Eftirstöðvar: 5,8 milljónir Í byrjun þessa árs setti ég mér það markmið að greiða lánið niður í 5 milljónir. Árið er hálfnað og nú um síðustu mánaðamót fór lánið niður fyrir 6 milljónir og stendur í 5,8 milljónum. Tilfinningin er góð. Í hvert skipti sem lánið fer niður um eina milljón fer ég með fjölskylduna…