Eftirstöðvar: 4,9 milljónir Í janúar setti ég mér það markmið að greiða húsnæðislánið niður í 5 milljónir fyrir lok 2018. Markmiðið tókst og núna stendur lánið í 4,9 milljónum. Núna set ég mér nýtt markmið og ætla að greiða lánið niður í 3 milljónir fyrir lok 2019. Línuritið hér að ofan sýnir stöðu lánsins frá…
Baráttan við lánið #16
