Að byggja auð á húsum

Frá því að ég kláraði námið mitt og fór út á vinnumarkaðinn hef ég reynt að ávaxta peningana mína og draga úr útgjöldum. Hrein eign mín hefur vaxið að mestu vegna niðurgreiðslu skulda og kaupa á verðbréfum. Ég hef hins vegar aldrei farið út í fjárfestingar á fasteignum (fyrir utan húsið mitt) og mig langaði…

Fólk á 20.öld notaði svokölluð ,,sápu-stykki“

Þegar ég var barn fóru krakkarnir í götunni út í móa í allskonar leiki. Feluleiki, eltingaleiki og stríðsleiki. Undir kvöld yfirgáfum við barnavígvöllinn og fórum heim í kvöldmat, skítugir og skrámaðir. Eftir kvöldmat var stundum baðtími og móðir mín setti sápustykki í þvottapoka og skrúbbaði af mér stríðssárin. Svo gleymdust sápustykkin. Í dag hafa fljótandi…

Margur verður af aurum api

Oft heyrir maður sagt að margur verði af aurum api. Þessu munnmæli er kastað fram þegar talað er um efnamikla eða níska menn og ber þá að skilja það sem svo að þeir sem eigi peninga lifi í einhvers konar synd eða hafi látið peningana spilla sér. Í mörgum tilfellum er þetta alveg hárrétt. Það…

Kókospoppið sem milljónamæringarnir borða

Hér er uppskrift að gómsætu poppi sem milljónamæringar borða. Ég ætti að vita það, ég er milljónamæringur og fann upp á þessu poppi alveg sjálfur. Og ég ætla að gefa þér uppskriftina alveg frítt. Þetta popp er svo gott. Ekki nóg með það, heldur notum við ekkert salt og enga olíu. Þetta er því frekar hitaeiningasnautt…

Baráttan við lánið #17

Eftirstöðvar 3,9 milljónir ,,Tíu þúsund sinnum gæti vefurinn verið eyðilagður, og tíu þúsund sinnum myndi köngulóin gera við hann. Það var hvorki gremja né örvænting, né nokkur gleði, alveg eins og það hafði verið í milljarð ára." -Death's End eftir Ken Liu- Okkur hættir til að hugsa oftar um áfangastaðinn heldur en ferðalagið. Við erum…

Verðtryggt eða óverðtryggt?

Ertu í þeirri stöðu að þurfa að ákveða hvort þú átt að taka verðtryggt eða óverðtryggt lán? Til að taka upplýsta ákvörðun þarf að hafa marga þætti í huga: Verðbólguvæntingar, greiðslugetu, sveiflur í afborgunum, lánakjör og fleira. En ég ætla ekki ræða neitt af þessu. Ég vil aðeins segja þér eitt: Ekkert af þessu er…

Greiddi upp námslán á 77 árum

Frímann Hlöðversson fagnaði nýverið 102 ára afmælinu sínu með því að greiða upp námslán sem hafði hvílt á herðum hans í 77 ár. Okkur þótti þetta óhefðbundin leið til að fagna svo myndarlegum aldri og ákváðum því að fara á stúfana og eiga smá spjall við Hr. Frímann, sem býr nú á hjúkrunarheimilinu Hnakkaseli í…

Krjúpið fyrir bönkunum

Sagan segir að þegar Henry David Thoreau sat í steininum, fyrir að hafa neitað að borga skatta, hafi hann fengið heimsókn frá vini sínum Ralph Waldo sem spurði í undran: ,,Henry hvað ertu að gera hérna inni?" Henry David átti þá að hafa svarað: ,,Ralph hvað ert þú að gera þarna úti?" Henry David stóð…

Peningar, samanburður og hamingjan

,,Sá auður sem náttúran krefst er smár og auðvelt að eignast, en sá auður sem þarf til að verða við hégómlegum hugsjónum nær út í hið óendanlega." -Epicurus- Samkvæmt upplýsingum Hagstofu var miðgildi eigna Íslendinga um 7,5 milljónir árið 2016. Með öðrum orðum: Ef þú hittir Íslending á götu úti árið 2016 og ættir að…