Hefur þú heyrt um 80/20 regluna? Í stuttu máli segir hún að á mörgum sviðum leiði 20% af heild til 80% af tiltekinni útkomu. Til dæmis gæti verið að 20% viðskiptavina fyrirtækis afli því 80% af heildartekjum þess eða að 20% nemenda í skóla standi fyrir 80% af öllum hegðunarvandamálum. Reglan þekkist einnig sem lögmál…
Hinir mikilvægu fáu
