Baráttan við lánið #3

Eftirstöðvar: 8,0 milljónir Ég er nýlega byrjaður að gera tilraun með að draga úr kortanotkun og nota reiðufé í staðinn. Það eru gildar ástæður fyrir því. Í fyrsta lagi er kostnaður. Hver greiðsla með debetkortinu kostar 17kr. Slíkur kostnaður getur verið fljótur að safnast saman í stóra upphæð. Gerum ráð fyrir að debetkortið sé ekki…

Baráttan við lánið #2

Eftirstöðvar: 8,1 milljón ,,Borgaðu sjálfum þér fyrst". Þetta heyrist oft þegar talað er um sparnað, enda mjög gott ráð. Tilhneyging mannsins er nefnilega sú að grípa hvert tækifæri og njóta oft og vel. Þetta kom sér vel fyrir mörg þúsund árum þegar við flökkuðum um slétturnar og matur var af skornum skammti. Þá gat hvert…