Eftirstöðvar: 8,0 milljónir Ég er nýlega byrjaður að gera tilraun með að draga úr kortanotkun og nota reiðufé í staðinn. Það eru gildar ástæður fyrir því. Í fyrsta lagi er kostnaður. Hver greiðsla með debetkortinu kostar 17kr. Slíkur kostnaður getur verið fljótur að safnast saman í stóra upphæð. Gerum ráð fyrir að debetkortið sé ekki…
Baráttan við lánið #3
