Verðtryggt eða óverðtryggt?

Ertu í þeirri stöðu að þurfa að ákveða hvort þú átt að taka verðtryggt eða óverðtryggt lán? Til að taka upplýsta ákvörðun þarf að hafa marga þætti í huga: Verðbólguvæntingar, greiðslugetu, sveiflur í afborgunum, lánakjör og fleira. En ég ætla ekki ræða neitt af þessu. Ég vil aðeins segja þér eitt: Ekkert af þessu er…

Greiddi upp námslán á 77 árum

Frímann Hlöðversson fagnaði nýverið 102 ára afmælinu sínu með því að greiða upp námslán sem hafði hvílt á herðum hans í 77 ár. Okkur þótti þetta óhefðbundin leið til að fagna svo myndarlegum aldri og ákváðum því að fara á stúfana og eiga smá spjall við Hr. Frímann, sem býr nú á hjúkrunarheimilinu Hnakkaseli í…

Krjúpið fyrir bönkunum

Sagan segir að þegar Henry David Thoreau sat í steininum, fyrir að hafa neitað að borga skatta, hafi hann fengið heimsókn frá vini sínum Ralph Waldo sem spurði í undran: ,,Henry hvað ertu að gera hérna inni?" Henry David átti þá að hafa svarað: ,,Ralph hvað ert þú að gera þarna úti?" Henry David stóð…

Peningar, samanburður og hamingjan

,,Sá auður sem náttúran krefst er smár og auðvelt að eignast, en sá auður sem þarf til að verða við hégómlegum hugsjónum nær út í hið óendanlega." -Epicurus- Samkvæmt upplýsingum Hagstofu var miðgildi eigna Íslendinga um 7,5 milljónir árið 2016. Með öðrum orðum: Ef þú hittir Íslending á götu úti árið 2016 og ættir að…

Baráttan við lánið #16

Eftirstöðvar: 4,9 milljónir Í janúar setti ég mér það markmið að greiða húsnæðislánið niður í 5 milljónir fyrir lok 2018. Markmiðið tókst og núna stendur lánið í 4,9 milljónum. Núna set ég mér nýtt markmið og ætla að greiða lánið niður í 3 milljónir fyrir lok 2019. Línuritið hér að ofan sýnir stöðu lánsins frá…