,,Sá auður sem náttúran krefst er smár og auðvelt að eignast, en sá auður sem þarf til að verða við hégómlegum hugsjónum nær út í hið óendanlega." -Epicurus- Samkvæmt upplýsingum Hagstofu var miðgildi eigna Íslendinga um 7,5 milljónir árið 2016. Með öðrum orðum: Ef þú hittir Íslending á götu úti árið 2016 og ættir að…
Peningar, samanburður og hamingjan
