Peningar, samanburður og hamingjan

,,Sá auður sem náttúran krefst er smár og auðvelt að eignast, en sá auður sem þarf til að verða við hégómlegum hugsjónum nær út í hið óendanlega." -Epicurus- Samkvæmt upplýsingum Hagstofu var miðgildi eigna Íslendinga um 7,5 milljónir árið 2016. Með öðrum orðum: Ef þú hittir Íslending á götu úti árið 2016 og ættir að…

Baráttan við lánið #10

Eftirstöðvar: 6,9 milljónir Enn einu sinni styttist í kosningar. Loforð eru gefin og mótframboð eru gagnrýnd. Englar í skítkasti. Skattar eru alltaf eitt stærsta hitamálið fyrir kosningar. Hvað eiga skattar að vera háir? Hvernig á að dreifa þeim? Hvernig á að nýta skattana? Vinnandi fólk borgar stóran hluta tekna sinna í skatta. Sumir hugsa með…

Baráttan við lánið #7

Eftirstöðvar: 7,3 milljónir Tekjublað Frjálsrar Verslunar vekur alltaf mikla athygli á hverju ári.  Íslendingar eru mjög áhugasamir um tekjur annarra og þykir mjög flott að fá góð laun, sem fyrir marga er eins konar stöðutákn. Fjölmargir Íslendingar hljóta að vera á mjög grænni grein með yfir milljón í tekjur á mánuði. Eða hvað? Margir með…

Baráttan við lánið #5

Eftirstöðvar: 7,6 milljónir Ég er að lesa ágæta bók sem hefur fengið mig til að hugsa ,,hvað við þurfum mikinn lúxus í líf okkar til að lifa hamingjusömu lífi?" Bókin heitir Endurance: Shackleton's Incredible Voyage og fjallar um leiðangur skipstjórans Ernest Shackleton á Suðurpólinn fyrir um það bil 100 árum síðan. Í stuttu máli sagt…