Grænn gróði

Undanfarna mánuði hefur ruslafatan mín sparað mér þúsund krónur í hverjum mánuði. Við erum dugleg að flokka sorp á mínu heimili. Sorp sem fer til urðunar er orðið nánast að engu eftir að við fórum að flokka sorpið. Ég myndi telja að 90% af sorpi heimilisins sé plast og pappi í formi umbúða, eins sorglegt…

Gefðu bjartari framtíð #2

Hugsaðu fljótt. Teldu upp þrjár jólagjafir sem þú fékkst í fyrra. Gefðu þér hálfa mínútu. Svolítið erfitt? Ég reyndi að rifja þetta upp og greip í tómt. Ég spurði konuna mína og það var fátt um svör. Mig grunar að það sama eigi við flesta í kringum mig. Og kannski þig líka. Svo þá vaknar…

Greiddi upp námslán á 77 árum

Frímann Hlöðversson fagnaði nýverið 102 ára afmælinu sínu með því að greiða upp námslán sem hafði hvílt á herðum hans í 77 ár. Okkur þótti þetta óhefðbundin leið til að fagna svo myndarlegum aldri og ákváðum því að fara á stúfana og eiga smá spjall við Hr. Frímann, sem býr nú á hjúkrunarheimilinu Hnakkaseli í…

Baráttan við lánið #3

Eftirstöðvar: 8,0 milljónir Ég er nýlega byrjaður að gera tilraun með að draga úr kortanotkun og nota reiðufé í staðinn. Það eru gildar ástæður fyrir því. Í fyrsta lagi er kostnaður. Hver greiðsla með debetkortinu kostar 17kr. Slíkur kostnaður getur verið fljótur að safnast saman í stóra upphæð. Gerum ráð fyrir að debetkortið sé ekki…