Undanfarna mánuði hefur ruslafatan mín sparað mér þúsund krónur í hverjum mánuði. Við erum dugleg að flokka sorp á mínu heimili. Sorp sem fer til urðunar er orðið nánast að engu eftir að við fórum að flokka sorpið. Ég myndi telja að 90% af sorpi heimilisins sé plast og pappi í formi umbúða, eins sorglegt…
Grænn gróði
