Góđæriđ er komiđ aftur og 2018 mun slá öll met. Núna er tíminn til ađ njóta lífsins takmarkalaust! Skál í botn!
Baráttan við lánið #13
Góđæriđ er komiđ aftur og 2018 mun slá öll met. Núna er tíminn til ađ njóta lífsins takmarkalaust! Skál í botn!
Eftirstöðvar: 7,0 milljónir Margir Íslendingar virðast halda að mjög stór og þægilegur bíll sé lífsnauðsyn á Íslandi. Þetta er jú Ísland, land víkinganna! Ef þú ætlar að lifa af verður þú að eiga fjórhjóladrifið jeppaskrýmsli, svona ef þú skyldir festast uppi á jökli á leiðinni í Bónus. Jeppinn verður að hafa nóg geymslupláss fyrir bónuspokana…
Eftirstöðvar: 7,3 milljónir Tekjublað Frjálsrar Verslunar vekur alltaf mikla athygli á hverju ári. Íslendingar eru mjög áhugasamir um tekjur annarra og þykir mjög flott að fá góð laun, sem fyrir marga er eins konar stöðutákn. Fjölmargir Íslendingar hljóta að vera á mjög grænni grein með yfir milljón í tekjur á mánuði. Eða hvað? Margir með…
Eftirstöðvar: 7,6 milljónir Ég er að lesa ágæta bók sem hefur fengið mig til að hugsa ,,hvað við þurfum mikinn lúxus í líf okkar til að lifa hamingjusömu lífi?" Bókin heitir Endurance: Shackleton's Incredible Voyage og fjallar um leiðangur skipstjórans Ernest Shackleton á Suðurpólinn fyrir um það bil 100 árum síðan. Í stuttu máli sagt…