Baráttan við lánið #10

Eftirstöðvar: 6,9 milljónir Enn einu sinni styttist í kosningar. Loforð eru gefin og mótframboð eru gagnrýnd. Englar í skítkasti. Skattar eru alltaf eitt stærsta hitamálið fyrir kosningar. Hvað eiga skattar að vera háir? Hvernig á að dreifa þeim? Hvernig á að nýta skattana? Vinnandi fólk borgar stóran hluta tekna sinna í skatta. Sumir hugsa með…

Baráttan við lánið #9

Eftirstöðvar: 7,0 milljónir Í hvert sinn sem lánið hefur verið greitt niður um milljón krónur þá fagna ég með fjölskyldunni og við förum saman út að borða. Í hvert skipti sem við gerum það reyni ég að muna hversu lánssamur ég er að geta fagnað þessum áfanga, því það er ekki sjálfsagt. Þó að mikið…

Baráttan við lánið #8

Eftirstöðvar: 7,0 milljónir Margir Íslendingar virðast halda að mjög stór og þægilegur bíll sé lífsnauðsyn á Íslandi. Þetta er jú Ísland, land víkinganna! Ef þú ætlar að lifa af verður þú að eiga fjórhjóladrifið jeppaskrýmsli, svona ef þú skyldir festast uppi á jökli á leiðinni í Bónus. Jeppinn verður að hafa nóg geymslupláss fyrir bónuspokana…

Baráttan við lánið #7

Eftirstöðvar: 7,3 milljónir Tekjublað Frjálsrar Verslunar vekur alltaf mikla athygli á hverju ári.  Íslendingar eru mjög áhugasamir um tekjur annarra og þykir mjög flott að fá góð laun, sem fyrir marga er eins konar stöðutákn. Fjölmargir Íslendingar hljóta að vera á mjög grænni grein með yfir milljón í tekjur á mánuði. Eða hvað? Margir með…