Baráttan við lánið #17

Eftirstöðvar 3,9 milljónir ,,Tíu þúsund sinnum gæti vefurinn verið eyðilagður, og tíu þúsund sinnum myndi köngulóin gera við hann. Það var hvorki gremja né örvænting, né nokkur gleði, alveg eins og það hafði verið í milljarð ára." -Death's End eftir Ken Liu- Okkur hættir til að hugsa oftar um áfangastaðinn heldur en ferðalagið. Við erum…

Baráttan við lánið #9

Eftirstöðvar: 7,0 milljónir Í hvert sinn sem lánið hefur verið greitt niður um milljón krónur þá fagna ég með fjölskyldunni og við förum saman út að borða. Í hvert skipti sem við gerum það reyni ég að muna hversu lánssamur ég er að geta fagnað þessum áfanga, því það er ekki sjálfsagt. Þó að mikið…