Baráttan við lánið #2

Eftirstöðvar: 8,1 milljón ,,Borgaðu sjálfum þér fyrst". Þetta heyrist oft þegar talað er um sparnað, enda mjög gott ráð. Tilhneyging mannsins er nefnilega sú að grípa hvert tækifæri og njóta oft og vel. Þetta kom sér vel fyrir mörg þúsund árum þegar við flökkuðum um slétturnar og matur var af skornum skammti. Þá gat hvert…