Íslendingar hafa það svo gott að þeir henda peningum í ruslið.
Baráttan við lánið #14

Íslendingar hafa það svo gott að þeir henda peningum í ruslið.
Eftirstöðvar: 7,5 milljónir Ég fór í Costco um daginn með það markmið að gera góð kaup og spara pening. Mér finnst margir gera sér ferð í Costco án þess að hafa hugmynd um hvað þeir ætla að kaupa eða hvort það er ódýrara en í öðrum verslunum. Ég ákvað að kaupa nokkrar vörur sem geymast gott…
Eftirstöðvar: 8,3 milljónir Að taka nesti með í vinnuna hefur reynst mjög áhrifarík leið til að spara pening fyrir húsnæðislánið.