Peningana og lífið

Nói vaknaði við vekjaraklukkuna eins og venjulega. Hann vaknaði eins og oft áður við þá óþægilegu tilhugsun að það væri eitthvað að heiminum hans. Í raun hafði þessi hugsun plagað hann lengi og var orðin eins og flís í huga hans. Eitthvað var ekki eins og það átti að vera. Hins vegar hafði Nói ekki…