Íslendingar eru viðbjóðslega ríkir. Þökk sé striti eldri kynslóða getum við nú keypt omaggio vasa og volvo jeppa. Langamma hefði verið svo stolt.
Út með það gamla
Íslendingar eru viðbjóðslega ríkir. Þökk sé striti eldri kynslóða getum við nú keypt omaggio vasa og volvo jeppa. Langamma hefði verið svo stolt.
Eftirstöðvar: 7,0 milljónir Margir Íslendingar virðast halda að mjög stór og þægilegur bíll sé lífsnauðsyn á Íslandi. Þetta er jú Ísland, land víkinganna! Ef þú ætlar að lifa af verður þú að eiga fjórhjóladrifið jeppaskrýmsli, svona ef þú skyldir festast uppi á jökli á leiðinni í Bónus. Jeppinn verður að hafa nóg geymslupláss fyrir bónuspokana…