Föstudagur. Róbójón var vakinn af örflögu sem var grafin djúpt í heila hans. Hvern morgun sendi örflagan rafboð í heyrnarbörk heilans. Róbójón heyrði rödd í höfði sínu sem las upp frumreglurnar: ,,Frumregla 1: Allir vinna. Þú líka." ,,Frumregla 2: Þú vinnur til að versla." ,,Frumregla 3: Hver sem brýtur frumreglu eitt eða tvö er fluttur…
Róbójón
