Baráttan við lánið #15

Eftirstöðvar: 5,8 milljónir Í byrjun þessa árs setti ég mér það markmið að greiða lánið niður í 5 milljónir. Árið er hálfnað og nú um síðustu mánaðamót fór lánið niður fyrir 6 milljónir og stendur í 5,8 milljónum. Tilfinningin er góð. Í hvert skipti sem lánið fer niður um eina milljón fer ég með fjölskylduna…