Greiddi upp námslán á 77 árum

Frímann Hlöðversson fagnaði nýverið 102 ára afmælinu sínu með því að greiða upp námslán sem hafði hvílt á herðum hans í 77 ár. Okkur þótti þetta óhefðbundin leið til að fagna svo myndarlegum aldri og ákváðum því að fara á stúfana og eiga smá spjall við Hr. Frímann, sem býr nú á hjúkrunarheimilinu Hnakkaseli í…