Járnklaustrið

Eitt hef ekki sagt ykkur. Ég er ekki aðeins milljónamæringur. Ég er í raun frekar massaður milljónamæringur. Þó fer ég aldrei í Worldclass, Reebok, Crossfit eða hvað þetta heitir allt. Það eru liðin mörg ár síðan ég fór í almenna líkamsræktarstöð. Galdurinn er þessi. Ég á járnklaustur. Í bílskúrnum á ég ýmis handlóð, mottur og…