Verðtryggt eða óverðtryggt?

Ertu í þeirri stöðu að þurfa að ákveða hvort þú átt að taka verðtryggt eða óverðtryggt lán? Til að taka upplýsta ákvörðun þarf að hafa marga þætti í huga: Verðbólguvæntingar, greiðslugetu, sveiflur í afborgunum, lánakjör og fleira. En ég ætla ekki ræða neitt af þessu. Ég vil aðeins segja þér eitt: Ekkert af þessu er…